Allir Lesa - Heiður sveitarfélagsins í húfi!
Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið í samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi! Á síðasta ári sigruðu íbúar Ölfuss leikinn og því mikið í húfi!
15.02.2017