Kæru íbúar!
Við þurftum því miður að taka þá ákvörðun að taka loftið úr ærslabelgnum á meðan á samkomubanni stendur. Þegar veðrið batnar stækkar barnahópurinn á belgnum og við það skapast mikil nálægð milli barnanna og því erfitt að tryggja öryggi allra með tilliti til smits. Að öllu óbreyttu ver…
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Um er að ræða Sunnubraut 7 í Þorlákshöfn
Til sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af er bílskúrinn 28,6 fm. …