Hraunheimar – nýr leikskóli með leik og læsi í forgrunni
Í september næstkomandi opnar nýr leikskóli í Þorlákshöfn sem mun bera nafnið Hraunheimar. Hraunheimar er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri og vinnur að því að byggja upp skapandi og styðjandi umhverf…
18.02.2025