Friðarhlaup í Þorlákshöfn
Dagana 20.júní - 12. júlí verður hlaupið Friðarhlaup um allt Ísland. Hlaupið verður í Þorlákshöfn á morgun, laugardag og plantað friðartré í skrúðgarðinum.
21.06.2013
Sumarstarfsmenn á bókasafni tóku viðtöl við krakka í vinnuskólanum einn rigningarmorguninn
Nú stendur til að vinna að viðhaldi í sundlauginni í Þorlákshöfn og verður því lokuð þrjá daga í næstu viku.
Starfsmenn og stjórnendur Sveitarfélagsins Ölfuss óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.