Ný hárgreiðslustofa í Þorlákshöfn
Í vikunni opnuðu þær Helga Halldórsdóttir og Svanlaug Ágústsdóttir stofu sína, Kompuna, klippistofu
13.08.2013
Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur þriðjudaginn 20. ágúst 2013.
Síðasti dagur Racing the Planet er í dag, þar sem hlaupið verður til Þorlákshafnar og út í Herdísarvík.
Komu Húna seinkar til um klukkan 16:50 í dag.