Lagning ljósleiðara í dreifbýli Sveitarfélagsins Ölfuss
Óskað eftir því að þeir aðilar sem hyggjast leggja ljósleiðara eða fara í aðrar fjárfestingar til að koma á háhraðanettengingum á svæðinu á næstu þremur árum sendi sveitarfélaginu upplýsingar um það.
04.10.2013