Álagning fasteignagjalda 2022 í Sveitarfélaginu Ölfusi
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2022 er nú lokið.
Sami háttur verður viðhafður við innheimtu gjaldanna og síðustu ár þ.e. sveitarfélagið mun ekki senda út prentaða álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga sem fæddir eru 1949 eða síðar.
Álagningarseðlar …
25.01.2022