Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf.
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. að Laxabraut 5 í Þorlákshöfn. Um er að ræða landeldi og snýr breytingin á leyfinu að tegundabreytingu og umfangsbreytingu. Heimildir í núverandi leyfi gera ráð fyrir bleikjueldi með framleiðslu allt að 1.200 tonna á ári. B…
11.02.2022