Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.
Kosið verður til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi. Framboðslistar skulu hafa borist kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir ofangreindan tíma.
Tekið er á móti …
29.03.2022