Tillaga að starfsleyfi Landeldis ehf. í Þorlákshöfn
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Landeldi ehf. Þorlákshöfn. Um er að ræða landeldi með allt að 3.450 tonna hámarkslífmassa á hverjum tíma.Framkvæmdin fór í mat á umhverfisáhrifum og birti Skipulagsstofnun álit sitt vegna þessa þann 13. ágúst 2020. Niðurstaða umhverfismatsins…
11.10.2021