Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Ísþórs hf. að Nesbraut 23-27 í Þorlákshöfn.
Starfsleyfið tekur til landeldis á laxfiskum. Hámark lífmassa á hverjum tíma má ekki fara yfir 1.800 tonn samkvæmt fyrirhuguðu starfsleyfi.
Tillöguna ásamt gögnum er að finna á vef U…
Bilun hefur komið upp í dælu í annarri af tveimur borholum á Bakka þaðan sem heitu vatni er veitt til Þorlákshafnar. Skipta þarf um dælu og hefst vinna við það í dag og er áætlað að ný dæla verði komin í gagnið fljótlega eftir helgi gangi verkið vel.
Ein borhola annar ekki allri …
Skipulag hafnarsvæðis:
Auglýst er breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis Þorlákshafnar vegna fyrirhugaðs snúnings og breikkunar Suðurvararbryggju. Við breytinguna munu stærri skip eiga auðveldara með að sigla inn í norðurhöfnina. Skv. spálíkönum munu þessar breytingar bæta öldulag innan hafnarinnar…