Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni
Hér eftir sem hingað til verður reynt af fremsta megni að halda úti eins mikilli þjónustu í sveitarfélaginu og hægt er. Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins á meðan á samkomubanni stendur. Yfirlitið verður uppfært jafnóðum og breytingar verða.
Grunnskólar, leikskólar og fr…
24.03.2020