Fréttir

Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár

Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár

Þar sem nokkur óvissa hefur verið um samkomuhald hefur ekki verið farið af stað í undirbúning fyrir Sjómannadaginn. Þrátt fyrir að neyðarstigi Almannavarna hafi verið aflétt og samkomutakmarkanir séu á undanhaldi hefur verið ákveðið að fella niður hefðbundna dagskrá Sjómannadagsins í ár.  Okkur þyk…
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár
Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí

Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí

Því miður lokar bókasafnið kl.16:00 í dag þriðjudag.  Opið á hefðbundnum tíma á morgun.
Lesa fréttina Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí
Sumarnámskeið sumarið 2020

Sumarnámskeið sumarið 2020

Sumarnámskeið sumarið 2020
Lesa fréttina Sumarnámskeið sumarið 2020
Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.

Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið á Reykjabraut á morgun miðvikudag frá kl 10 og frameftir degi.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.
Kristín Björk Jóhannsdóttir og Sigríður O. Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar með þróun…

Fréttatilkynning

Samstarfssamningur um mótun landshlutateymis í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi
Lesa fréttina Fréttatilkynning
Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí

Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí

Því miður verður bókasafnið bara opið frá 12:30-14:30 í dag föstudaginn 15.maí.
Lesa fréttina Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí
Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið úthlutað sumarstörfum fyrir námsmenn í tengslum við átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar.  Stuðningur Vinnumálastofnunar miðast við ráðningu í 2 mánuði á tímabilinu 1.júní -31.ágúst nk. Störfin eru opin öllum þeim sem eru á milli anna eða skól…
Lesa fréttina Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri
Íslensku menntaverðlaunin - tilnefningar

Íslensku menntaverðlaunin - tilnefningar

Viltu vekja athygli á framúrskarandi kennara, skólastarfi eða þróunarverkefni? Tilnefningar berist fyrir 1.júní 2020
Lesa fréttina Íslensku menntaverðlaunin - tilnefningar
Opnun tjaldsvæðis

Opnun tjaldsvæðis

Vegna framkvæmda við tjaldsvæðið frestast auglýst opnun þess til mánudagsins 25. maí.
Lesa fréttina Opnun tjaldsvæðis
Lokun vegna malbikunar

Lokun vegna malbikunar

Hringtorginu og Hafnarvegi verður lokað á morgun miðvikudaginn 13. maí frá og með kl 9.00 og fram eftir degi vegna malbikunar.
Lesa fréttina Lokun vegna malbikunar