Skertur opnunartími bókasafnsins
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur bókasafnið verið lokað undanfarna daga og biðjumst við velvirðingar á því.
Í vikunni verður skertur opnunartími, opið verður þriðjudag til föstudags frá kl.13-16.
10.08.2020