Grænfáninn í leikskólanum Bergheimum
Miðvikudaginn 10.júní kom Margrét Hugadóttir frá Landvernd og afhenti leikskólanum Bergheimum þriðja grænfánann. Af því tilefni komu börn og starfsfólk saman úti á leikskólalóð, börnin sungu lagið "Vertu til er vorið kallar á þig" og Margrét var með grænfánaleikfimi sem allir tóku þátt í.
Í vetur b…
18.06.2020