Verkfall hjá Eflingu og FOSS
Efling og FOSS stéttarfélög, hafa samþykkt að boða til verkfalls og munu verkfallsaðgerðir hefjast mánudaginn 9. mars n.k., náist samningar ekki fyrir þann tíma. Komi til verkfalls mun það hafa mikil áhrif á starfsemi sveitarfélagsins enda er talsverður fjöldi starfsmanna þess félagar í þessum stétt…
06.03.2020