Fréttir

Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Húllumhæ við Herjólfshúsið í Þorlákshöfn

Næstkomandi laugardag, þann 10. ágúst verður aftur efnt til bryggjudags í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Húllumhæ við Herjólfshúsið í Þorlákshöfn
Húni II

Sérlega vel heppnaðir tónleikar í Þorlákshöfn

Hátt í 2000 manns mættu á tónleika áhafnarinnar á Húna II í gærkvöldi
Lesa fréttina Sérlega vel heppnaðir tónleikar í Þorlákshöfn
Húni II

Glæsilegar móttökur á bryggjunni

Íbúar Ölfuss og gestir fjölmenntu á bryggjuna til að taka á móti áhöfn Húna II þegar báturinn kom til Þorlákshafnar rétt fyrir klukkan fimm í dag
Lesa fréttina Glæsilegar móttökur á bryggjunni
Áhöfnin á Húna II

Vona á Húna II til Þorlákshafnar í dag

Komu Húna seinkar til um klukkan 16:50 í dag.

Lesa fréttina Vona á Húna II til Þorlákshafnar í dag
Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Líf og fjör á bryggjunni um helgina

Efnt var til bryggjudaga í kringum starsemi í Herjólfshúsi síðastliðna helgi
Lesa fréttina Líf og fjör á bryggjunni um helgina
Hópurinn sem keppti á Meistaramóti Íslands ásamt þjálfara sínum

Fjórir Íslandsmeistarar - allir á pall

Þórsarar, sem kepptu með sameiginlegu liði HSK-Selfoss,  eignuðust fjóra Íslandsmeistara á Meistaramóti Íslands 11-14 ára um helgina
Lesa fréttina Fjórir Íslandsmeistarar - allir á pall
fridarhlaup 2013

Friðarhlaup í Þorlákshöfn

Dagana 20.júní - 12. júlí verður hlaupið Friðarhlaup um allt Ísland. Hlaupið verður í Þorlákshöfn á morgun, laugardag og plantað friðartré í skrúðgarðinum.
Lesa fréttina Friðarhlaup í Þorlákshöfn
Álfheiður tekur viðtal við Kolbrúnu Dóru

Herjólfshúsið orðið að ferðamiðstöð

Ég fór á föstudagsmorgni upp í Herjólfshús að taka viðtal við Kolbrúnu Dóru Snorradóttur sem vinnur í Herjólfshúsi.
Lesa fréttina Herjólfshúsið orðið að ferðamiðstöð
Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn

Nýja kaffihúsið í Þorlákshöfn heimsótt

Ég var beðin um að taka viðtal við Dagnýju Magnúsdóttur eiganda Hendur í höfn – Kaffihús
Lesa fréttina Nýja kaffihúsið í Þorlákshöfn heimsótt
Hörður Skúlason í vinnuskólanum 2013

Krakkar í vinnuskólanum teknir tali

Sumarstarfsmenn á bókasafni tóku viðtöl við krakka í vinnuskólanum einn rigningarmorguninn

Lesa fréttina Krakkar í vinnuskólanum teknir tali