Fréttir

Guðrún Ásmundsdóttir afhjúpar skilti í Herdísarvík

Afhjúpun skilta í Herdísarvík

Síðastliðinn laugardag voru tvö skilti afhjúpuð í Herdísarvík við hátíðlega athöfn. Annarsvegar var afhjúpað minningarskilti um Einar Benediktsson og Hlín Johnson og hinsvegar örnefnaskilti.
Lesa fréttina Afhjúpun skilta í Herdísarvík
17. júní í Þorlákshöfn

Hátíðlegt á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn

Líkt og annarsstaðar var þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Hátíðlegt á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Sundlaugin verður lokuð þrjá daga í næstu viku

Nú stendur til að vinna að viðhaldi í sundlauginni í Þorlákshöfn og verður því lokuð þrjá daga í næstu viku.

Lesa fréttina Sundlaugin verður lokuð þrjá daga í næstu viku
Lokdagur Sumarlesturs bókasafnsins 2012

Sumarlestur fyrir krakka á grunnskólaaldri

Bæjarbókasafn Ölfuss býður öllum börnum á grunnskólaaldri að taka þátt í sumarlestri eins og undanfarin ár
Lesa fréttina Sumarlestur fyrir krakka á grunnskólaaldri
Reykjadalur

Reykjadalur í Ölfusi

Deiliskipulagið verður lagt fram til kynningar á opnum fundi í LBHÍ að Reykjum Ölfusi, mánudaginn 10. júní 2013, kl. 17.
Lesa fréttina Reykjadalur í Ölfusi
Hafnardagar 2013

Sjómannadagskveðja

Starfsmenn og stjórnendur Sveitarfélagsins Ölfuss óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.

Lesa fréttina Sjómannadagskveðja
Hafnardagar 2013

Hátíð í bæ

Um allan bæ í Þorlákshöfn er verið að skemmta sér saman á Hafnardögum

Lesa fréttina Hátíð í bæ
Frá afhendingu Menningarverðlauna Ölfuss 2013

Lúðrasveitin og Jónas Sigurðsson fengu menningarverðlaun

Menningarverðlaun Ölfuss voru veitt við hátíðlega athöfn í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss í gærkvöldi.
Lesa fréttina Lúðrasveitin og Jónas Sigurðsson fengu menningarverðlaun
Hafnardagar 2010

Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs

Þar sem veðurspá kvöldsins er ekki spennandi, hefur verið ákveðið að flytja dagskrá Hafnardaga sem vera átti í skrúðgarði, í íþróttahúsið.

Lesa fréttina Breytingar verða á dagskrá Hafnardaga í kvöld vegna veðurs
Ása Berglind Hjálmarsdóttir

Söngvar kynslóðanna

Boðað er til umræðu og vinnuviku í Póllandi dagana 14. - 20. júlí 2013.  Að vikunni stendur Krzyzova stofnunin í Póllandi sem stuðlar að bættri sambúð í Evrópu og nýtur stuðnings Grundtvigs áætlunarinnar.
Lesa fréttina Söngvar kynslóðanna