Fréttir

9-an a.

Jól í skókassa

Fólkið í dagdvöl á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn tóku þátt í verkefninu jól í skókassa sem KFUM og KFUK hafa staðið fyrir undanfarin ár.

Lesa fréttina Jól í skókassa
Svitan

Félagsmiðstöðvadagurinn 6. nóvember

Miðvikudagurinn 6. nóvember er sérstakur dagur en þá standa Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS, fyrir félagsmiðstöðvadeginum.

Lesa fréttina Félagsmiðstöðvadagurinn 6. nóvember
Mömmumorgun á bókasafninu 2012

Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Mömmur, pabbar, afar, ömmur og allir aðrir sem eru að gæta yngstu íbúanna í Ölfusi, eru velkomnir með litlu krílin á bókasafnið á þriðjudögum kl. 10:00-12:00áttur
Lesa fréttina Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Dagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. 
Lesa fréttina Dagur gegn einelti
Opnun ljósmyndasýningar

Fjölbreytt dagská á Safnahelgi á Suðurlandi

Í gær var Safnahelgi á Suðurlandi formlega sett með dagskrá í Árnesi.  Friðrik Erlingsson, rithöfundur flutti skemmtilegt erindi, Inga Jónasdóttir, formaður Samtaka safna á Suðurlandi fór yfir dagskrá helgarinnar og boðið var upp á mörg tónlistaratriði
Lesa fréttina Fjölbreytt dagská á Safnahelgi á Suðurlandi
Róbert Karl Ingimundarson

Ljósmyndir, dægurflugur, jólavörur og listafólk að störfum

Líkt og undanfarin ár, taka stofnanir og fyrirtæki í Ölfusi virkan þátt í Safnahelgi á Suðurlandi sem hefst næstkomandi fimmtudag og stendur yfir til sunnudagsins 3. nóvember.

Lesa fréttina Ljósmyndir, dægurflugur, jólavörur og listafólk að störfum
Merki Íbúðalánasjóðs

Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu

Eignirnar eru auglýstar á  http://fasteignir.visir.is/  og 

og http://mbl.is/leiga/

Lesa fréttina Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu
Makalaus sambúð_Leikfélag Ölfuss

Spilaklúbbur, tuskuóð húsmóðir, ein sem vill hitta karla og suðræn sjarmatröll

Það var mikið hlegið á sýningu Leikfélags Ölfuss síðastliðna helgi, þegar leikfélagið frumsýndi gamanleikinn Makalaus sambúð eftir Neil Simon
Lesa fréttina Spilaklúbbur, tuskuóð húsmóðir, ein sem vill hitta karla og suðræn sjarmatröll
Jafnrétti

Jafnréttisþing 

Föstudaginn 1. nóvember 2013 á Hilton Reykjavík Nordica.  Þingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis

Lesa fréttina Jafnréttisþing 
Hljómsveitin Vikivaki

Trompetleikari Of Monsters and Men og trommuleikari Sálarinnar á Tónum við hafið í kvöld

Hljómsveitin Vikivaki heldur tónleika á Tónum við hafið, í Þorlákshöfn í kvöld
Lesa fréttina Trompetleikari Of Monsters and Men og trommuleikari Sálarinnar á Tónum við hafið í kvöld