Fréttir

Merki SASS

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

SASS auglýsir eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag

Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag mánudaginn 9. september vegna framkvæmda hjá Veitum
Lesa fréttina Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag
Merki Veitna

Tilkynning frá Veitum

Á næstu dögum verður unnið að undirbúningi tengingar á nýrri stöðvardælu fyrir dælustöð hitaveitu á Bakka. Því verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn, mánudaginn 9. september á milli kl. 18:00 og 22:00. Föstudaginn 13. september verður minna heitt vatn til skiptanna í bænum á milli kl. 13:00-20:00 og lokað verður alveg fyrir heita vatnið frá kl. 20:00 og fram til kl. 10:00 á laugardagsmorgun.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 27. ágúst sl. var tekið fyrir bréf Rakelar Sveinsdóttur bæjarfulltrúa D-lista þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn
Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi

Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi

Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 270, 27. 8. 2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi.
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi í Hjarðarbóli Ölfusi
Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar

Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar

Á 106. fundi Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefndar sl. var lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar samþykkt samhljóða.
Lesa fréttina Lokun milli Faxabrautar og Nesbrautar
Gatnagerð í nýju hverfi

Gatnagerð í nýju hverfi

Skrifað var undir gatnagerð fyrsta áfanga í Norðurhrauni í dag.
Lesa fréttina Gatnagerð í nýju hverfi
Skólasetning skólaárið 2019-2020

Skólasetning skólaárið 2019-2020

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur í sal skólans miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Skólasetning skólaárið 2019-2020
Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn

Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn

Hamingjurásin í útvarpinu, listasýning í sundlauginni, hverfapartý, tónleikar og margt fleira.
Lesa fréttina Hamingjan við hafið haldin í fyrsta sinn
Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið verður haldin í Þorlákshöfn í fyrsta sinn dagana 6.-11. ágúst. Hátíðin er byggð á góðum grunni Hafnardaga sem voru haldnir aðra helgina í ágúst um árabil en Hamingjan við hafið verður öllu stærri í sniðum með fjölbreyttri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Lesa fréttina Hamingjan við hafið