Fréttir

Atvinnulóðir á hafnarsvæði lausar til umsóknar

Atvinnulóðir á hafnarsvæði lausar til umsóknar

Á fundi Skipulags-, bygginga- og umhverfisnefndar sem haldinn var 29. okt. 2018 var lögð fram tillaga að deiliskipulagi nýrra lóða á hafnarsvæðinu í Þorlákshöfn í Ölfusi. Þar sem umtalsvert margar fyrirspurnir hafa borist sveitarfélaginu um lóðir á þessu svæði sem og öðrum atvinnusvæðum hefur verið tekin ákvörðun um auglýsa lóðirnar lausar til umsóknar með fyrirvara um breytingar í skipulagsferlinu. Ákvörðunin byggir á reglum um úthlutun lóða í sveitarfélaginu Ölfusi.
Lesa fréttina Atvinnulóðir á hafnarsvæði lausar til umsóknar
Gámasvæðið verður lokað í dag fimmtudaginn 1. nóv.

Gámasvæðið verður lokað í dag fimmtudaginn 1. nóv.

Gámasvæðið verður lokað í dag fimmtudaginn 1. nóv.
Lesa fréttina Gámasvæðið verður lokað í dag fimmtudaginn 1. nóv.
Aðventutónleikum með Siggu Beinteins og Guðrúnu Gunnars aflýst

Aðventutónleikum með Siggu Beinteins og Guðrúnu Gunnars aflýst

Vegna lélegrar miðasölu hefur verið ákveðið að aflýsa aðventutónleikunum með Siggu Beinteins og Guðrúnu Gunnars sem áttu að vera sunnudagskvöldið 2. desember.
Lesa fréttina Aðventutónleikum með Siggu Beinteins og Guðrúnu Gunnars aflýst
Gámasvæðið verður lokað 30. og 31. október

Gámasvæðið verður lokað 30. og 31. október

Gámasvæðið verður lokað í dag þriðjudaginn 30. október og miðvikudaginn 31. október
Lesa fréttina Gámasvæðið verður lokað 30. og 31. október
Afturköllun á úthlutuðum lóðum

Afturköllun á úthlutuðum lóðum

Hafi lóðarhafi ekki fylgt ákvæðum sem var gert grein fyrir við úthlutun lóðar mun bæjarstjórn afturkalla lóðarúthlutunina 9. nóvember 2018. Lóðarhöfum sem ekki hafa enn uppfyllt úthlutnarreglur verður send lokaviðvörun.
Lesa fréttina Afturköllun á úthlutuðum lóðum
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir ár…

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2018

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2018. Úthlutað verður kr. 1.500.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands.
Lesa fréttina Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2018
Nýtt kort af Þorlákshöfn tilbúið

Nýtt kort af Þorlákshöfn tilbúið

Nýtt kort af Þorlákshöfn er tilbúið en það er ætlað til upplýsinga fyrir ferðamenn sem og heimamenn en það hefur verið í vinnslu í rúmt ár Kortið er skemmtilega frábrugðið venjulegum upplýsingakortum en áherslan var á að hafa það lifandi og skemmtilegt.
Lesa fréttina Nýtt kort af Þorlákshöfn tilbúið
Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.

Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.

Kiwanisklúbburinn Ölver býður nemendum í 9. og 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn í bíó að sjá myndina Lof mér að falla. Er þetta hluti af forvarnarstarfi sem Kiwanismenn vinna í samstarfi við grunnskólann.
Lesa fréttina Kiwanisklúbburinn Ölver býður grunnskólanemum á myndina Lof mér að falla.
Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október

Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október

Tilkynning frá Veitum. Vegna vidgerdar verdur heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. okt frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum: Heitavatnslaust þriðjudaginn 16. október
Ingimar Arndal, framkvæmdarstjóri OneSystems og Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Í gær tók sveitarfélagið í notkun hugbúnaðarlausnina OneLandRobot sem er ný sjálfvirk útgáfa frá OneSystems. Hugbúnaðarlausnin vinnur alfarið á rafrænum samskiptum milli sveitarfélagsins og umsækjanda byggingaráforma og byggingarleyfa, hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar