Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar
Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar á svæði félagsins á Þorlákshafnarsandi neðan við Skýjaborgir miðvikudaginn 12. september næstkomandi kl 10.00.
11.09.2018