Skipulag í kynningu: deiliskipulag fyrir Lambhaga í Ölfusi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti 29. nóvember 2018 að auglýsinga tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir land Lambhaga Ölfusi, vestan við Hvammsveg nr. 374, samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
14.12.2018