Fréttir

Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Búið er að taka 2 nýja potta í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

Gengið hefur verið frá ráðningu Elliða Vignissonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Ölfuss. Elliði er 49 ára gamall og hefur undanfarin tólf ár starfað sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Auk þess sat Elliði í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. …
Lesa fréttina ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS
Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Kæru íbúar Ölfuss Búið er að koma moltu haganlega fyrir fyrir utan móttöku- og flokkunarsvæði Þorlákshafnar. Öllum er heimilt að sækja sér moltu til að bera í beðin sín. Motla er kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda annarri mold í hlutföllunum 1/3 (1 hluti molta 2 hlutar mold) eða dreifa…
Lesa fréttina Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn
Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Í vor var staða aðstoðarskólastjóra auglýst, þrjár umsóknir bárust. Eftir umsóknarferlið var Jónína Magnúsdóttir metin hæfust umsækjenda og ráðin í stöðuna.
Lesa fréttina Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn
18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi

Alls sóttu 18 aðilar um stöðu bæj­ar­stjóra í Ölfusi en um­sókn­ar­frest­ur rann út 2. júlí. Upp­haf­lega sóttu 23 um stöðuna en fimm drógu um­sókn sína til baka eft­ir að listi með um­sækj­end­um var birt­ur um­sækj­end­um. Elliði Vign­is­son, frá­far­andi bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, og Gís…
Lesa fréttina 18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi
Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:

Lokað verður fyrir kalda vatnið vegna tengingar þriðjudaginn 10 júlí n.k. kl 17:00. Lokun mun vara í ca. 3 klst. Það verður vatnslaust í Básahrauni, Norðurbyggð, Sambyggð, Eyjahrauni, Bergunum, Hafnarbergi og í Búðahverfinu. Annars staðar gæti þrýstingur minnkað. Takið eftir að þetta er kalda vatn…
Lesa fréttina Athugið! Kaldavatnslaust verður á eftirfarandi stöðum:
Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.

Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss. Hægt er að tilnefna einstakling eða hóp sem starfað hefur saman á lista- eða menningarsviðinu. Verðlaunin verða veitt á Hafnardögum. Tilnefningar skulu rökstuddar og þeim fylgja upplýsingar um viðkomandi…
Lesa fréttina Markaðs- og menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Ölfuss.
Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.

Þann 5. júlí kl. 17:00 verður opnuð jarðfræðisýning í Gallerí undir stiganum, á Bæjarbókasafni Þorlákshafnar. Á sýningunni eru myndir sem sýna legu möttulstrauma undir landinu samkvæmt úttekt sem Steingrímur Þorbjarnarson hefur unnið. Meginskilin milli N-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans liggja um Öl…
Lesa fréttina Opnun sýningarinnar Töfrar möttulstraumanna í Gallerí undir stiganum.
Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins

Á fundi bæjarstjórnar 28. júní sl. var Sigmar Björgvin Árnason ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Sigmar Björgvin Árnason hefur verið ráðinn sem nýr skipulags og byggingarfulltrúi sveitarfélagsins
Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Starfsmaður óskast til sumarafleysinga á Selvogsbraut 1 Þorlákshöfn
Lesa fréttina Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1