Fréttir

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

Kæru bókasafnsgestir Bæjarbókasafnið verður lokað frá 23.desember til og með 1.janúar 2025. Ekki verða innheimtar sektir fyrir lokunardaga. Gleðileg bókajól og farsælt komandi lestrarár.  
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót
Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólahúfa Ölfuss 2024 – skilafrestur til 19. des.Nú er tilvalið að detta í jólaföndurgírinn og taka þátt í hönnunarsamkeppninni; jólahúfa Ölfuss 2024. Jólahúfan þarf að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, endurunnin, prjónuð, hekluð, saumuð eða eitthvað allt annað. Jólahúfuna þarf að afhenda á bókasa…
Lesa fréttina Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi
Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust verður í hluta af Ölfusi þann 12.12.2024 frá kl 23:00 til kl. 05:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00
Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni
Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing
Lesa fréttina Skipulagsauglýsing
Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu um aðal- og deiliskipulagstilllögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn liggur fyrir. Kosning fór fram 25.nóvember – 9.desember 2024. Opið var á opnunartíma skrifstofu og einnig var kosið í Versölum samhliða Alþingiskosningum laugardaginn…
Lesa fréttina Niðurstaða talningar í íbúakosningu
Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00

Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00

Samkvæmt d.lið 12. gr. reglugerðar um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 skal kjörstjórn auglýsa talningu a.m.k. sjö dögum áður en atkvæðagreiðslu lýkur. Talning atkvæða mun fara fram þegar kosningu lýkur þann 9.desember nk. og hefst talning kl. 18:00. Talið verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss…
Lesa fréttina Talning atkvæða í íbúakosningu mánudaginn 9.des. 2024 kl. 18:00
Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember

Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember

Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember
Lesa fréttina Gámasvæðið verður opið frá kl. 14:30 á morgunn þriðjudaginn 10. desember
1 km, 3 km og 10 km radíus frá smituðu búi. 
Flutningsbann og sérstök varúð gildir fyrir alla þá se…

Fuglaflensa í Ölfusi - áríðandi tilkynning

Sveitarfélagið Ölfus, í samstarfi við Matvælastofnun,vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Skæð fuglainflúensa hefur greinst í kalkúnum á Auðsholti í Ölfusi og er þetta í fyrsta skipti sem hún greinist hér á landi á alifuglabúi. Aðgerðir hafa gengið vel en smithætta fyrir fugla er mikil, s…
Lesa fréttina Fuglaflensa í Ölfusi - áríðandi tilkynning
Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis

Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis

Síðastliðinn þriðjudag kom upp fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi. Í kjölfarið var skilgreint svokallað takmörkunarsvæði í 10 km. radíus í kringum viðkomandi bú. Takmörkunarsvæðið má sjá á kortasjá Matvælastofnunar https://landupplysingar.mast.is/ með því að haka við „Fuglainflúensa“ undir fl…
Lesa fréttina Fuglainflúensusmit í alifuglabúi í Ölfusi - bann við flutningi fugla innan takmörkunarsvæðis