Fréttir

Sigurtillagan snýr að Þorlákshöfn

Sigurtillagan snýr að Þorlákshöfn

Í dag fimmtudaginn 24. maí kl. 13:00 fór fram í Garðyrkjuskólanum í Ölfusi kynning á verulega áhugaverðum hugmyndum í hugmyndasamkeppni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Orku náttúrunnar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Sigurtillagan sem unnin var af Marteini Möll…
Lesa fréttina Sigurtillagan snýr að Þorlákshöfn
Samningur við Smyril Line um aðstöðu í Þorlákshöfn

Samningur við Smyril Line um aðstöðu í Þorlákshöfn

Í dag fimmtudaginn 24. maí 2018 var undirritaður samningur til 6 ára milli Smyril Line, Þorlákshafnar og Sveitarfélagsins Ölfuss um hafnaraðstöðu fyrir Smyril Line í Þorlákshöfn vegna vöruflutningastarfsemi.  Linda B. Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Smyril Line á Íslandi, Hjörtur B. Jónsson hafnars…
Lesa fréttina Samningur við Smyril Line um aðstöðu í Þorlákshöfn
Fjölmennur kynningarfundur á Níunni.

Fjölmennur kynningarfundur á Níunni.

Opinn íbúafundur var haldinn á Egilsbraut 9 í gær, miðvikudaginn 23. maí 2018, þar sem kynntar voru hugmyndir um uppbyggingu þjónustuíbúða og aðra þjónustubót við Níuna. Sveinn Steinarsson forseti bæjarstjórnar Ölfuss opnaði fundinn og sagði frá vinnu starfshóps um verkefnið sem settur var saman af…
Lesa fréttina Fjölmennur kynningarfundur á Níunni.
Bjarg íbúðafélag mun reisa 11 leiguíbúðir í Þorlákshöfn

Bjarg íbúðafélag mun reisa 11 leiguíbúðir í Þorlákshöfn

Í dag miðvikudaginn 23. maí 2018 var undirrituð viljayfirlýsing milli Bjargs íbúðafélags og Sveitarfélagsins Ölfuss um byggingu 11 íbúða fjölbýlishúss í Þorlákshöfn. Húsið mun rísa við Sambyggð og er áætlað að íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar í maí 2019. Þau Gylfi Arnbjörnsson formaður Bjar…
Lesa fréttina Bjarg íbúðafélag mun reisa 11 leiguíbúðir í Þorlákshöfn
Upplýsingar fyrir nýja kjósendur í sveitarstjórnarkosningunum/Information for new voters, on electio…

Upplýsingar fyrir nýja kjósendur í sveitarstjórnarkosningunum/Information for new voters, on elections in Ölfus,

Hafðu áhrif nærsamfélagið þitt og taktu þátt í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk. Að hafa rétt til þess að kjósa er ekki sjálfsagt - virðum kosningaréttinn. Mundu að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí nk.Sveitarstjórnarkosningar_kæri kjósandi   Have an effect on your local community …
Lesa fréttina Upplýsingar fyrir nýja kjósendur í sveitarstjórnarkosningunum/Information for new voters, on elections in Ölfus,
Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi / Elections in The Municipality

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi / Elections in The Municipality

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.   Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.  Gengið er inn að vestanverðu.  Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki. Elections for the towns council will be held on Satur…
Lesa fréttina Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi / Elections in The Municipality
Ölfus sigurvegari í Útsvari!

Ölfus sigurvegari í Útsvari!

Keppnislið Ölfuss stóð uppi sem sigurvegari í spurningaþættinum Útsvari, eftir ör­ugg­an sig­ur á Ísa­fjarðarbæ, eins og einn sagði ,,Ölfus er Íslandsmeistari í Útsvari!" Fjölmargir stuðningsmenn voru í salnum og  brutust út gríðarleg fagnaðarlæti fyrir loka spurningarnar þegar ljóst var að Ísafjar…
Lesa fréttina Ölfus sigurvegari í Útsvari!
Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.

Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn verður haldinn á Níunni miðvikudaginn 23. maí n.k. og hefst kl. 17:00. Á fundinn mæta Sigurður Ásgrímsson og Þórhallur Garðarsson frá Tækniþjónustu SÁ ehf. og kynna þá tillögu/hugmynd sem þeir hafa unnið að með starfshó…
Lesa fréttina Kynningarfundur: Fyrirhuguð uppbygging á Egilsbraut 9.
Framboðsfundur

Framboðsfundur

Opnir framboðsfundir framboðanna í Ölfusi verða haldnir í sal Grunnskólans í Þorlákshöfn þriðjudaginn 22. maí og Básnum Efstalandi miðvikudaginn 23. maí. Fundirnir hefjast kl. 20:00. Við hvetjum fólk til að mæta og láta sig stefnumál framboðanna og málefni sveitarfélagsins varða.                 …
Lesa fréttina Framboðsfundur
Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær

Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær

Eins og við öll vitum, eða það vona ég allavega, þá er liðið okkar komið áfram í úrslit í Útsvarinu.  Það var lið Ísafjarðarbæjar sem hafði betur gegn liði Hafnfirðinga, í síðari úrslitaviðureign keppninnar, og munum við því mæta liðinu að vestan. Í liði Ísafjarðarbæjar eru Gylfi Ólafsson…
Lesa fréttina Úrslitaviðureign Útsvarsins, Ölfus - Ísafjarðarbær