Fréttir

Þollóween hátíðin verður haldin 26.-31.október

Þollóween hátíðin verður haldin 26.-31.október

Lyftum okkur upp í Covid skammdeginu. #þollóween2020
Lesa fréttina Þollóween hátíðin verður haldin 26.-31.október
Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Markmið sjóðsins er: - Að efla hvers konar menningarstarfsemi og list í sveitarfélaginu.- Að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði lista- og menningarmála er tengjast sveitarfélaginu á einn eða annan h…
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Nýr opnunartími bókasafnsins

Nýr opnunartími bókasafnsins

Vantar ykkur stað til að vinna eða læra eða vantar ykkur bók að lesa
Lesa fréttina Nýr opnunartími bókasafnsins
Nýr opnunartími bókasafnsins

Nýr opnunartími bókasafnsins

Frá og með deginum í dag verður opnunartími bókasafnsins sem hér segir: Mánudagar: 13-16 Þriðjudagar: 12-17 Miðvikudagar: 13-16 Fimmtudagar: 12-17 Föstudagar: Lokað    
Lesa fréttina Nýr opnunartími bókasafnsins
Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Hreinsun á svæði við hliðina á gámasvæðinu
Lesa fréttina Íbúar Þorlákshafnar athugið!
20 þúsund leynast víða, fáðu greitt fyrir ónýtan bíl. Höldum umhverfi okkar hreinu.

20 þúsund leynast víða, fáðu greitt fyrir ónýtan bíl. Höldum umhverfi okkar hreinu.

Eigandi ökutækis fær greitt 20.000 króna skilagjald frá Úrvinnslusjóði þegar ökutæki er skilað.
Lesa fréttina 20 þúsund leynast víða, fáðu greitt fyrir ónýtan bíl. Höldum umhverfi okkar hreinu.
Lífrænir pokar

Íbúar athugið

Einungis má nota maíspoka fyrir lífrænan úrgang.
Lesa fréttina Íbúar athugið
Viltu starfa í slökkviliði?

Viltu starfa í slökkviliði?

Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum.
Lesa fréttina Viltu starfa í slökkviliði?
Bókasafnið er lokað í dag 16.09.2020 vegna veikinda

Bókasafnið er lokað í dag 16.09.2020 vegna veikinda

Lesa fréttina Bókasafnið er lokað í dag 16.09.2020 vegna veikinda
Félagsstarf eldri borgara er að hefjast

Félagsstarf eldri borgara er að hefjast

Tilkynning frá Níunni Félagsstarf félags eldri borgara í Ölfusi er nú að fara af stað, sjá dagskrá. Upphaf félagsstarfsins er kærkomið enda hefur lítið verið um félagsstarf frá því í vor vegna sóttvarna út af Covid 19. Fólk sem sækir félagsstarfið er beðið að gæta ítrustu sóttvarna, viðhafa handþv…
Lesa fréttina Félagsstarf eldri borgara er að hefjast