Fréttir

Blásarakvintett Reykjavíkur

Skemmtilegir fjölskyldutónleikar Tóna við hafið

Blásarakvintett Reykjavíkur heldur skemmtilega fjölskyldutónleika í Þorlákskirkju sunnudaginn 9. nóvember kl. 16:00
Lesa fréttina Skemmtilegir fjölskyldutónleikar Tóna við hafið
Thorlakshofn-1-afhending-3

Upplýsingar frá Gagnaveitu Reykjavíkur um stöðu ljósleiðaralagningar í Ölfusi

Þegar er búið að leggja og tengja ljósleiðarasamband til fyrstu 120 íbúðanna í Þorlákshöfn sem geta þar með keypt sér fjarskiptaþjónustu um þetta öflugasta fjarskiptakerfi landsins.

Lesa fréttina Upplýsingar frá Gagnaveitu Reykjavíkur um stöðu ljósleiðaralagningar í Ölfusi
Ævintýrasýning í bókahúsi skoðuð

Ævintýri í bókahúsi

Af tilefni þess að Þorlákshöfn er orðinn einn af Bókabæjunum austan fjalls og þess að Safnahelgi á Suðurlandi var haldin í sjöunda skipti um síðastliðna helgi, bauð bókasafnið í Þorlákshöfn upp á ævintýrasýningu í litlu bókahúsi sem staðsett er í íþróttahúsinu.
Lesa fréttina Ævintýri í bókahúsi
Safnahelgi á Suðurlandi 2009

Safnahelgi hefst með opnunarhátíð í Þorlákshöfn

Fyrstu helgina í nóvember stendur sunnlendingum og gestum þeirra margt til boða á svæðinu frá Selvogi í vestri til Hornafjarðar í austri, upp til sveita, niður að sjó og í Vestmannaeyjum en þá verður í sjöunda skipti efnt til Safnahelgar á Suðurlandi

Lesa fréttina Safnahelgi hefst með opnunarhátíð í Þorlákshöfn
Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn

Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn

Í dag kom til Þorlákshafnar eitt stærsta skip sem komið hefur til Þorlákshafnar 

Lesa fréttina Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2015.
Lesa fréttina Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum
mila-logo

Lagningu Ljósveitu lokið í Þorlákshöfn

Til að nálgast þjónustuna skal hafa samband við þjónustuaðila sinn, en Ljósveita Mílu er opið aðgangsnet sem öll fjarskiptafélög geta haft aðgang að.
Lesa fréttina Lagningu Ljósveitu lokið í Þorlákshöfn
Mynd_0207686

Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Selfossi mánudaginn 13. október kl 17- 18.30
Lesa fréttina Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar
Útsvar

Ölfus keppir við Fljótsdalshérað í Útsvari

Sveitarfélagið Ölfus keppir í fyrsta skipti í Útsvari þetta árið

Lesa fréttina Ölfus keppir við Fljótsdalshérað í Útsvari
Halldóra Kristín

Ný sýning opnar í Gallerí undir stiganum fimmtudaginn 9. október

Fimmtudaginn 9. október opnar Halldóra Kristín Pétursdóttir myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Ný sýning opnar í Gallerí undir stiganum fimmtudaginn 9. október