Íþrótta og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks og styrktarsjóði
Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í Sveitarfélaginu Ölfusi fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum erlendis. Úthlutun styrkja fer fram í apríl nk.
26.02.2015