Fréttir

Merki Ölfuss

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn verður opin um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót
Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Söngvakeppni Svítunnar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Tvö atriði tóku þátt í keppninni og voru þau bæði stórglæsileg. Bergrún, Arna og Þröstur báru þó sigur úr býtum með lagið Leiðin okkar allra.

Lesa fréttina Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband
Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýja settið verður staðsett í slökkvibílnum í Þorlákshöfn og eru slökkviliðsmenn þar þegar byrjaðir að æfa meðferð á tækjunum.
Lesa fréttina Nýr klippubúnaður í Ölfus
Merki Ölfuss

Ölfus fyrst sveitarfélaga til að framkvæma rafræna íbúakosningu

Með breytingum sem gerðar voru á sveitarstjórnarlögum í júní 2013 var greitt fyrir því að hægt yrði að halda rafrænar íbúakosningar í sveitarfélögum. 
Lesa fréttina Ölfus fyrst sveitarfélaga til að framkvæma rafræna íbúakosningu
Merki Ölfuss

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árin 2015-2018 var tekin til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær 11. desember 2014 og samþykkt samhljóða.

Lesa fréttina Fjárhagsáætlun samþykkt
radhus

Til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæði í Ráðhúsi Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til útleigu 41 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn, jarðhæð, Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæði í Ráðhúsi Ölfuss
Poki_plastsofnun

Pokar fyrir plastflokkun

Nú gefst íbúum Ölfuss kostur á að flokka plast til viðbótar við flokkun í blátunnu

Lesa fréttina Pokar fyrir plastflokkun
Aðventustund í Þorlákshöfn 2014

Sérlega vel heppnað Jólakvöldi í Þorlákshöfn

Í kvöld ætla fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir að taka höndum saman um að búa til skemmtilega jólastemningu í bænum.

Lesa fréttina Sérlega vel heppnað Jólakvöldi í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu

Samþykkt hefur verið að Sveitarfélagið Ölfus geri samning við Landgræðslu ríkisins um móttöku á seyru til að bera á land norðan og vestan við Þorlákshöfn

Lesa fréttina Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu
Merki Ölfuss

Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn

Bæjarstjórn Ölfuss heimilaði að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, að breyta íbúðahúsalóð við Oddabraut 24 í þjónustulóð, færi í lögboðinn auglýsingaferil sem lauk 10. október 2014
Lesa fréttina Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn