Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1
Vegna framkvæmda á gatnamótum Austurvegar og Tryggvagötu á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 25.febrúar nk. og verða þau lokuð í allt að 6 vikur.
19.02.2015
Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum
Sveitarfélögin Ölfus og Kópavogsbær fengu afhentar viðurkenningar af þessu tilefni í dag við hátíðlega athöfn í Björnslundi í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti klukkan 13. Það var ráðherra menntamála, Illugi Gunnarsson, sem afhenti forsvarsmönnum sveitarfélaganna viðurkenninguna.
Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2015 er nú lokið.
Sami háttur verður við innheimtu gjaldanna og á síðasta ári þ.e. sveitarfélagið mun ekki senda út álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga yngri en 67 ára.