Fréttir

lokun-a-tryggvagotu-minni-300x292

Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1

Vegna framkvæmda á gatnamótum Austurvegar og Tryggvagötu á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 25.febrúar nk. og verða þau lokuð í allt að 6 vikur.
Lesa fréttina Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1
Merki Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2015.
Lesa fréttina Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015
Öskudagur

Öskudagur

Hingað á bæjarskrifstofurnar hefur komið mikill fjöldi barna og ungmenna sem sungið hafa fyrir starfsmenn og fengið prins póló að launum.
Lesa fréttina Öskudagur
Merki Ölfuss

Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 

Kannaður verður vilji íbúa til sameiningar sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög.
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 
Merki Ölfuss

Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga

Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum

Lesa fréttina Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga
Fra ordsporinu_5269

Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss

Sveitarfélögin Ölfus og Kópavogsbær fengu afhentar viðurkenningar af þessu tilefni í dag við hátíðlega athöfn í Björnslundi í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti klukkan 13.  Það var ráðherra menntamála, Illugi Gunnarsson, sem afhenti forsvarsmönnum sveitarfélaganna viðurkenninguna.

Lesa fréttina Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss
Merki Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2015

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2015 er nú lokið.

Sami háttur verður við innheimtu gjaldanna og á síðasta ári þ.e.  sveitarfélagið mun ekki senda út álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga yngri en 67 ára.

Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2015
Sumarlestur 2013

Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og menningarfulltrúi hafa ákveðið að gefa út bækling á vormánuðum, með upplýsingum um allt það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Ölfusinu yfir sumarmánuðina
Lesa fréttina Upplýsingar um dagskrá fyrir ungmenni og börn óskast
Frá nýárstónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar

Síðastliðinn laugardag efndi Lúðrasveit Þorlákshafnar til nýárstónleika í Versölum
Lesa fréttina Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar
Æfing Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Lúðrasveit Þorlákshafnar efnir til stórviðburðar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag, 17. janúar, þegar hún heldur sína rómuðu nýárstónleika.
Lesa fréttina Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika