Auglýsing: Sérstakar húsaleigubætur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Sérstakar húsaleigubætur eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyrir húsnæði sökum lágra launa, þungrar greiðslubyrði og annarra féalgslegra erfiðleika.
07.02.2014