Markaðsátak, samstarf og kynning
Út er komin framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands.
24.09.2013
Íþrótta og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Krakkarnir í Frjálsíþróttadeild Þórs hafa verið duglegir við æfingar í sumar og náð góðum árangri á mótum sumarsins.
Öllum krökkum 6 12 ára (1. 7. bekkur) er boðið á æfingar miðvikudag, fimmtudag og föstudag
28. - 30. ágúst frá kl 16:00 -17:30.