Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16
Atvinnuþróunarfélag Suðurlands í samvinnu við sveitarfélagið Ölfus mun standa fyrir kynningarfundi á stoðkerfi atvinnulífsins á Suðurlandi. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. janúar 2011 í Ráðhúsinu kl. 14. -16.
12.01.2011