Erlendur, Emil og Þorsteinn í lokahóp landsliðsins
Búið er að velja lokahópa þeirra yngri landsliða sem keppa á Norðurlandamóti yngri landsliða í byrjun júní en þjálfararnir tilkynntu leikmönnum sínum valið í gær.
Búið er að velja lokahópa þeirra yngri landsliða sem keppa á Norðurlandamóti yngri landsliða í byrjun júní en þjálfararnir tilkynntu leikmönnum sínum valið í gær.
Í kvöld lauk deildarkeppninni í 1. deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn fékk afhentar deildarmeistaratitilinn á heimavelli eftir sigur á Skallagrím í lokaumferðinni.
Fallegur söngur leikskólabarna hljómaði á ráðhústorginu í morgun, en þar sungu börnin lagið Meistari Jakob á ýmsum tungumálum.
Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í íþróttafélögum innan Sveitarfélagsins Ölfuss fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum jafnt innanlands sem utan.
Það var mikil stemning á bókasafninu á dagskrá af tilefni fjölmenningarvikunnar. Sérstakir gestir safnsins voru yngstu börnin sem nutu lifandi tónlistar og gæddu sér á ljúffengri hollustu.
Sunnudaginn 27. febrúar hófst fjölmenningarvikan með rútuferð um nágrenni Þorlákshafnar. Ferðinni lauk á Bæjarbókasafni Ölfuss þar sem opnuð var ný sýning í Gallerí undir stiganum.
Borun niðurrennslishola hefur gengið prýðilega síðustu vikur. Bor frá Jarðborunum hefur verið nýttur til verksins.
Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.