Íslensk náttúra og sveitin á sýningu
Ólöf Haraldsdóttir sýnir sínar myndir í Gallerí undir stiganum
Ólöf Haraldsdóttir sýnir sínar myndir í Gallerí undir stiganum
Kastað til bata er samstarfsverkefni Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini er boðið í veiðiferð. Farið verður í tveggja daga ferð í lok maí í Sogið í Grímsnesi.
Flutningur og förgun úrgangs er sífellt að verða stærri liður í þjónustu sveitarfélaga. Lokun urðunarstaðarins í Kirkjuferjuhjáleigu gerir það að verkum að flytja verður allt sorp af Suðurlandi til urðunar á Álfsnesi, urðunarstað höfuðborgarsvæðisins.
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða afhent í 16. sinn við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí nk.
Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppgræðsluverkefna 2011. Heimilt er að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna.