Gleðileg jól
Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla.
Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla.
Undirritaður hefur verið samningur milli Sveitarfélagsins Ölfuss og Markaðsstofu Suðurlands um þjónustu stofunnar á sviði ferðamála.
Nú hefur verið skipt um könnun á forsíðu. Niðurstaða fyrri könnunar:
Gestir á upplestrarkvöldi bókasafnsins áttu notalega stund við kertaljós og skemmtilegan upplestur.
Atvinnuþróunarfélag Suðurlands vil vekja athygli á eftirfarandi styrkjum og sjóðum eins og sjá má á heimasíðu félagsins.
Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson setti tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi í 25m laug sem fram fór um helgina.
Laugardaginn 27. nóvember sl. veitti Menntamálaráðherra sex hlutskörpustu börnunum í Myndbandakeppni grunnskólanna verðlaun við hátíðlega athöfn í verslun 66°Norður.