Fréttatilkynning frá stjórn Árbliks
Nú er komið að því að huga að veiðidögum í Hlíðarvatni í sumar. Sama fyrirkomulag á sölu og í fyrra. Forsala fer fram fimmtudaginn 17. febrúar fyrir félagsmenn og mega félagsmenn þá kaupa 2 stangir en seinni salan fer fram 24. febrúar og þá er fjöldi stanga ótakmarkaður.