Ályktun bæjarráðs Ölfuss varðandi frumvörp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu
Bæjarráð Ölfuss lýsir yfir þungum áhyggjum yfir því óvissuástandi sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ríkisstjórn eru að skapa með ótímabærri framlögn frumvarpa er lúta að efnismiklum grundvallarbreytingum á fyrirkomulagi sjávarútvegsmála þjóðarinnar.
14.06.2011