Lokað fyrir heitt vatn í Þorlákshöfn í kvöld
Vegna bilunar á aðveituæð þarf að loka fyrir heita vatnið í Þorlákshöfn kl. 20:00 í kvöld. Heitavatnslaust verður frá Þorlákshöfn og í dreifbýlinu að Bakka. Gert er ráð fyrir að hleypa á vatni kl. 22:00 í kvöld.
16.01.2012