Minni þrýstingur á vatni
Minni þrýstingur á vatni í Búðahverfi og Bergum.
15.12.2011
Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast um Suðurland með strætó, allt frá Reykjavík og austur á Höfn í Hornafirði.
Frá og með 1 janúar 2012 verður ekki lengur um að ræða gjaldfrjálsan fyrsta klukkutímann á leikskólanum Bergheimum. Við það hækkar gjald sem foreldrar þurfa að greiða þrátt fyrir að gjaldskrá leikskólans sé óbreytt milli ára.
Síðasta sýning ársins í Gallerí undir stiganum er englasýning. Það eru englar Hafdísar Þorgilsdóttur sem þarna eru til sýnis, en hún hefur lengi safnað englum.