Heitavatnslaust verður fimmtudaginn 20.október frá kl.9-16
Vegna tengingar miðbæjarsvæðis í Þorlákshöfn við stofnlögn verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn fimmtudaginn 20.október.
Vatn verður tekið af öllum bænum nema hluta af Egilsbraut frá kl. 9-16.
Búast má við einhverri truflun á starfsemi stofnana bæjarins og verður það auglýst sérstaklega. Vegfaren…
13.10.2022