Fréttir

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirtalin skipulagstillaga verður til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 15. desember, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Gljúfurárholt 13 og 14 Breytingin heimilar aukna útbyggin…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Auglýsing um skipulag Geo Salmo

Auglýsing um skipulag Geo Salmo

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 24. nóvember eftirtalda skipulagstillögu til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010:   Deiliskipulagstillaga fyrir fiskeldisstöð Geo Salmo vestan Þorlákshafnar VSÓ ráðgjöf hefur unnið deiliskipulagtillögu fyrir fiskeldisstöð…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag Geo Salmo
Aðventustemming í Sundlaug Þorlákshafnar

Aðventustemming í Sundlaug Þorlákshafnar

Aðventustemming í Sundlaug Þorlákshafnar
Lesa fréttina Aðventustemming í Sundlaug Þorlákshafnar
Anna Lísa Rasmussen í Galleríinu undir stiganum

Anna Lísa Rasmussen í Galleríinu undir stiganum

Anna Lísa Rasmussen í Galleríinu undir stiganum
Lesa fréttina Anna Lísa Rasmussen í Galleríinu undir stiganum
Snjall jólaratleikur og fleira skemmtilegt

Snjall jólaratleikur og fleira skemmtilegt

Þann 1.desember hefst skemmtilegur snjall-jólaratleikur hér í Þorlákshöfn, Leikurinn er í skrúðgarðinum okkar og er opinn frá 1.-31.des. Við hvetjum alla til að taka þátt í leiknum svo og í öðrum viðburðum á vegum sveitarfélagsins í desember. Sjá nánari upplýsingar á viðburðadagatalinu hér neðar á…
Lesa fréttina Snjall jólaratleikur og fleira skemmtilegt
Mynd af vef Vegagerðarinnar

Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 24. nóvember eftirtaldar skipulagstillögur til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru: Deiliskipulagstillaga fyrir Bakka 2 í Ölfusi Tillagan skilgreinir lóð sem er hluti af landinu Bakka 2 vegna fyrirhugaðra…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!

Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!

Undirbúningur fyrir jólahátíðina er liður í að fjölskyldan skemmti sér saman, njóti samveru og búi til góðar minningar. Í bænum okkar eru jólaljósin farin að ljóma og er gaman að ganga/keyra um bæinn og sveitina og skoða fallegar skreytingar. Í sundlauginni verður sannkölluð jólastemning og boðið up…
Lesa fréttina Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!
Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni

Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni

Við minnum á viðburðardagatalið á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is, ef þið eruð með viðburð sem þið viljið vekja athygli á má endilega hafa sambandi við okkur á netfangið olfus@olfus.is eða sandradis@olfus.is og við bætum þeim við dagatalið.
Lesa fréttina Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni
Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar

Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu. (English below) Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðu…
Lesa fréttina Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar
Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumið…

Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan.

Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan. Þessa stundina eru þeir að gera jólatréð við ráðhúsið klárt. Við minnum á að 1.desember nk. verður dansað í kringum jólatréð á…
Lesa fréttina Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan.