Auglýsing um skipulag
Bæjarráð Ölfuss samþykkti þann 4. ágúst 2022 eftirtaldar skipulagstillögur til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulag fyrir Gljúfurárholt 25 og 26
Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðirnar Gljúfurárholt 25 og 26. Þar er …
08.08.2022