Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan.
Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan. Þessa stundina eru þeir að gera jólatréð við ráðhúsið klárt.
Við minnum á að 1.desember nk. verður dansað í kringum jólatréð á…
25.11.2022