Skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag í Meitlum á Hellisheiði – rannsóknarboranir
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 23.02.2023 skipulags- og matslýsingu fyrir deiliskipulag í Meitlum í samræmi við 40. grein skipulagslaga nr. 123/2010.
Orka Náttúrunnar fyrirhugar að deiliskipuleggja svæðið vegna tilraunaborhola. Rannsóknin er liður í að afla orku til húshitunar miðað við spár um …
27.03.2023