Auglýsing um skipulag
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 28. apríl eftirtaldar skipulagstillögur til auglýsingar í samræmi við 40. grein og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillaga um íbúðarlóðir við Ingólfshvol
Tillagan markar og setur skilmála fyrir 4 íbúðarhúsalóðir og frístundahú…
29.04.2022