Göngum í skólann - hefst 7.september
Nú styttist í skólar landsins hefji göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Það sama á við um verkefnið Göngum í skólann www.gongumiskolann en það verður sett í sextánda sinn miðvikudaginn 7. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október (www.i…
17.08.2022