Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Mánabraut 15 í ÞorlákshöfnTil sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 122,5 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2…
30.03.2022