Fréttir

Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn

Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn

Í dag kom til Þorlákshafnar eitt stærsta skip sem komið hefur til Þorlákshafnar 

Lesa fréttina Stórt skip lestar vikur í Þorlákshöfn
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2015.
Lesa fréttina Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum
mila-logo

Lagningu Ljósveitu lokið í Þorlákshöfn

Til að nálgast þjónustuna skal hafa samband við þjónustuaðila sinn, en Ljósveita Mílu er opið aðgangsnet sem öll fjarskiptafélög geta haft aðgang að.
Lesa fréttina Lagningu Ljósveitu lokið í Þorlákshöfn
Mynd_0207686

Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar

Forsvarsmenn Íslandspósts halda opinn fund á Selfossi mánudaginn 13. október kl 17- 18.30
Lesa fréttina Opinn fundur Íslandspósts – Póstþjónusta framtíðarinnar
Útsvar

Ölfus keppir við Fljótsdalshérað í Útsvari

Sveitarfélagið Ölfus keppir í fyrsta skipti í Útsvari þetta árið

Lesa fréttina Ölfus keppir við Fljótsdalshérað í Útsvari
Halldóra Kristín

Ný sýning opnar í Gallerí undir stiganum fimmtudaginn 9. október

Fimmtudaginn 9. október opnar Halldóra Kristín Pétursdóttir myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarrými Bæjarbókasafns Ölfuss í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Ný sýning opnar í Gallerí undir stiganum fimmtudaginn 9. október
Holuhraun

Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Á undanförnum vikum hefur loftmengandi gasefnið brennisteinsdíoxíð SO2 borist frá eldstöð í Holuhrauni norðan Vatnajökuls til íbúa í mörgum sveitarfélögum og hefur styrkur efnisins stundum verið svo mikill að mælt er með mjög afgerandi varnaraðgerðum, svo sem að halda sig innandyra, loka öllum gluggum, hækka hitastig innanhús o.þ.h.

Lesa fréttina Leiðbeiningar um brennisteinsdíoxíð í andrúmslofti

Kjöraðstæður fyrir fiskeldi í Ölfusinu

Um miðjan ágúst gaf Matvælastofnun út lista yfir fiskeldisstöðvar á Suðurlandi, en þar kemur fram að framleiðsla á bleikjueldi hefur aukist umtalsvert síðastliðin fjögur ár.
Lesa fréttina Kjöraðstæður fyrir fiskeldi í Ölfusinu
Opnun heilsustígs 2014

Formleg opnun heilsustígsins

Í gær mætti góður hópur íbúa til að fara með Ragnari Sigurðssyni, íþróttafulltrúa um heilsustíginn sem nú hefur verið formlega opnaður.

Lesa fréttina Formleg opnun heilsustígsins
FSU

Skólafundur í Fjölbrautaskóla Suðurlands miðvikudaginn 1. október kl. 12:50

Nú gefst tækifæri til að hafa áhrif á framtíðarsýn skólans, hvernig megi efla hann og bæta. Okkur langar  að fá foreldra, íbúa, sveitastjórnarfólk og embættismenn sveitafélaganna sem að skólanum standa, fulltrúa atvinnulífsins og alla sem áhuga hafa á framtíð menntunar og skólans okkar á Suðurlandi á fundinn.
Lesa fréttina Skólafundur í Fjölbrautaskóla Suðurlands miðvikudaginn 1. október kl. 12:50