Reglur er varðar garðaþjónustu í Ölfusi taka gildi í sumar
Í ört stækkandi sveitarfélagi var mikilvægt að setja reglur um garðaþjónustu en áður bauð sveitarfélagið uppá garðslátt án endurgjalds fyrir eldri borgara. Síðastliðið sumar bárust yfir 30 beiðnir um garðslátt sem þjónustumiðstöð Ölfuss átti erfitt með að sinna vegna fjölda og annarra verkefna.
Ákv…
05.05.2025