Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017
Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017
Hér með er óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2017. Rétt til að tilnefna til verðlaunanna hafa allir þeir sem tengjast skóla- og menntunarstarfi með einhverjum hætti, sveitarfélög, skólanefndir, foreldrar, kennarar…
08.12.2017