ÚTSVAR: 8 liða úrslit Útsvarsins 6. apríl!
Þá er loksins komið að því! Lið Ölfuss, skipað sem fyrr þeim Árnýju, Hannesi og nýliðanum okkar henni Magnþóru, munu keppa fyrir hönd Ölfuss, föstudaginn 6. apríl. Þar munu þau etja kappi við Seltjarnarnes. Lið Seltjarnarness er skipað þeim Birni Gunnlaugssyni, Sögu Ómarsdóttir og Stefáni Eiríkssyni…
05.04.2018