Umhverfisráðherra stóð fyrir 1000 plantna gróðursetningu á svæði Þorláksskóga.
Fimmtudagurinn 14. júní er dagur sem vert er að muna hér í Ölfusinu. Það má segja að þá hafi verkefninu Þorláksskógar formlega verið ýtt úr vör, þegar starfsfólk umhverfis-og auðlindaráðuneytisins kom á svæðið til að kolefnisjafna starfsemi ráðuneytisins. Ráðuneytið ákvað að kolefnisjafna næstu tvö …
15.06.2018